Siðleysi drullusokkanna

 

Hvað eigum við að láta þetta ganga langt? Við megum ekki mótmæla því þá erum við "skríll" eða "lýður". Eina sem þetta pakk skilur er að hunsa það. Hættum að versla........nei það gengur ekki, það eru drullusokkar í eigendahóp allra verslana.

Hvernig væri að búa til lista yfir fyrirtæki og verslanir sem EKKI eru tengdar drullusokkunum? Mér dettur í hug fyrst:

Rangá við Skipasund

Vínberið á Laugavegi

Hagabúðin

.....Koma svo

 


mbl.is Next og Noa Noa aftur í eigu sömu hjóna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

...."keypti verslanirnar út úr þrotabúinu Nordex ehf. sem var í eigu Árdegis, sem Sverrir og Ragnhildur áttu . Árdegi er í gjaldþrotaskiptum."

Greinilega siðblint lið sem ætlar að láta aðra borga skuldirnar.

Þetta lið ætti að skammast sín.

Alli (IP-tala skráð) 9.12.2008 kl. 11:27

2 Smámynd: Páll Jónsson

Þið vitið vonandi að hluthafar í hlutafélögum þurfa ekki að bera persónulega ábyrgð á skuldum félaga sinna? Hvergi í hinum vestræna heimi... síðan áður en afar ykkar fæddust.

Það eru alltaf aðrir en hluthafar sem borga skuldir hlutafélaga.

Þið eruð u.þ.b. 150 árum á eftir áætlun ef þið voruð fyrst að komast að þessu núna.

Páll Jónsson, 9.12.2008 kl. 21:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband