2.4.2006 | 18:38
Kuldakast
Það er að verða frekar löng bið eftir vorinu. Það er svo kalt að Lappi greyið er kominnmeð blöðrubólgu! Fór til Helgu Finns dýralæknis í morgun og fékk sprautu. Nú liggur hann bara og lætur þetta líða úr sér með hjálp sýklalyfs.
Meira síðar.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.