31.10.2007 | 11:35
Áfengið er komið í matvöruverslanir í Reykjavík
Stórfrétt! Hafi enginn tekið eftir því eru Vínbúðir þegar reknar samhliða matvöruverslunum í Reykjavík. Í verslunarmiðstöðinni Smáralind og jafnvel í Kringlunni í Reykjavík ganga viðskiptavinir í gegnum verslunina, framhjá mjólkurbúðinni Hagkaup og tuskubúðum áður en þeir koma að Vínbúðinni, sem er inni í verslunarmiðstöðinni. Þar er jafnvel hægt að fara í banka og kaupa síma í leiðinni! Komið nú með einhver betri rök fyrir því að færa Vínbúðirnar í hendur Baugs.
Áfengið er komið í matvöruverslanir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.